Flatus lifir

Flatus lifir!

Flatus er glænýr pop-up bar og veitingastaður á KEX. Lág verð og góð stemning eru númer eitt, tvö og þrjú, enda færðu stóran á 800 kr. og allar pizzur á 1200 kr. hjá okkur! Flatus er enn í mótun en við gátum ekki stillt okkur um að opna pallinn strax þar sem hann er alveg frábær í góða veðrinu.Vefsíðan opnar bráðum en planið er að bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu, lifandi tónlist og alls konar skemmtilega viðburði. Vertu með á nótunum og fylgdu Flatus á samfélagsmiðlum!

Skúlagata 28 - 101 Reykjavík | Opnunartími 11-23