Persónuverndarstefna

Trúnaður og persónuupplýsingar

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Um meðferð allra persónuupplýsinga fer í samræmi við lög nr. 77/2000 um persónuvernd.

Upplýsingar sem eru skráðar eru eingöngu notaðar til að tryggja þjónustu, virkni og upplifun á vefnum.